Landslið

Landsliðsþjálfari Hollands, Vera Pauw

Flestir leikmenn frá Hollandsmeisturum AZ - 22.4.2009

Landsliðsþjálfari Hollands, Vera Pauw, hefur valið 20 leikmenn sem munu mæta Íslendingum í vináttulandsleik í Kórnum næstkomandi laugardag kl. 16:00.  Flestir leikmennirnir koma frá Hollandsmeisturum AZ eða fimm talsins. Lesa meira
 
A landslið kvenna

Sandra inn í hópinn - 22.4.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Hollandi í vináttulandsleik á laugardaginn.  Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir úr Stjörnunni kemur inn í hópinn í stað Guðbjargar Gunnarsdóttur Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög