Landslið

Kvennalandslidid_2008

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi - 24.4.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum kl. 16:00.  Erna Björk Sigurðardóttir mun leika sinn 25. landsleik í þessum leik. Lesa meira
 
Íslensku stelpurnar fagna marki gegn Írum

Ísland - Holland kl. 16:00 í Kórnum - 24.4.2009

Vináttulandsleikur Íslands og Hollands fer fram í Kórnum, laugardaginn 25. apríl kl. 16:00.  Miðasala hefst í Kórnum kl. 14:00 og kostar 1.000 krónur fyrir fullorðna 17 ára og eldri en frítt er inn fyrir börn 16 ára og yngri. Lesa meira
 
Special Olympics European Football Week

Níunda knattspyrnuvika Special Olympics - 24.4.2009

Dagana 25. apríl til 3. maí verður knattspyrnuvika Special Olympics haldin, sem hefur það að markmiði að styðja við og auka knattspyrnuiðkun þroskaheftra, og er þetta í 9. sinn sem þessi knattspyrnuvika er haldin.  Lesa meira
 
Kvennalandslidid_2008

A-passar gilda í Kórinn á laugardaginn - 24.4.2009

Þeir handhafar A passa sem ætla á vináttulandsleik Íslands og Hollands á laugardaginn í Kórnum er bent á að þeir geta sýnt passann við innganginn.  Leikurinn hefst kl. 16:00 en miðasala hefst kl. 14:00. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög