Landslið

Kvennalandslidid_2008

Jafntefli í Kórnum - 25.4.2009

Ísland og Holland gerðu jafntefli í vináttulandsleik sem fram fór í Kórnum í dag.  Lokatölur urðu 1 - 1 og það var Ólína G. Viðarsdóttir sem kom íslenska liðinu yfir í fyrri hálfleik. Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

Jafnt gegn Svíum hjá U19 kvenna - 25.4.2009

Stelpurnar í U19 kvenna náðu í gott stig í milliriðli fyrir EM en leikið er í Póllandi.  Svíar voru mótherjarnir í dag og lauk leiknum með markalausu jafntefli.  Úrslitin þýða að Íslendingar eru með fjögur stig eftir tvo leiki Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM U19 kvenna í september 2008.  Ísland vann leikinn 2-1

Leikur gegn Svíum í dag hjá U19 kvenna - 25.4.2009

Í dag leikur íslenska U19 ára stúlknalandsliðið annan leik sinn í milliriðli EM 2009 en leikið er í Póllandi. Íslenska liðið lagði Dani að velli 3-2 í fyrsta leik en í dag mæta þær Svíum og hefst leikurinn kl. 10:00 að íslenskum tíma. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög