Landslið

Sigurmarki Íslendinga gegn Norður Írlandi vel fagnað

Miðasala hafin á Ísland - Holland - 27.4.2009

Í dag hófst miðasala á leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 6. júní og hefst kl. 18:45.  Miðasala fer fram sem fyrr í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is. Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna fer í úrslitakeppnina með sigri á Póllandi - 27.4.2009

Á morgun leikur íslenska U19 kvennalandsliðið lokaleik sinn í milliriðli fyrir EM en leikið er í Póllandi.  Íslenska liðið er efst í riðlinum en efsta liðið fer beint í úrslitakeppnina sem leikin verður í Hvíta Rússlandi. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög