Landslið

U19_kvenna_i_Pollandi_april_2009

U19 kvenna í úrslit á EM! - 28.4.2009

Stelpurnar í U19 kvenna gerðu sér lítið fyrir í dag og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni EM sem fram fer í Hvíta Rússlandi í júlí.  Ísland gerði jafntefli við Pólland í lokaumferðinni á meðan Svíar unnu Dani með einu marki gegn engu.  Leikur Íslands og Póllands var gríðarlega spennandi og sveiflukenndur. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM U19 kvenna í september 2008.  Ísland vann leikinn 2-1

Byrjunarliðið gegn Póllandi hjá U19 kvenna - 28.4.2009

Í dag kl. 09:00 að íslenskum tíma eigast við Pólland og Ísland í milliriðli fyrir EM hjá U19 kvenna.  Með sigri tryggir íslenska liðið sér sæti í úrslitakeppni EM sem fer fram í Hvíta Rússlandi í júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög