Landslið

EM U19 landsliða kvenna

Mótherjarnir klárir fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna - 12.5.2009

Í kvöld var dregið í riðla í úrslitakeppni U19 kvenna en keppnin fer fram í Hvíta Rússlandi dagana 13. - 25. júlí.  Dregið var í Minsk og lenti íslenska liðið í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð. Lesa meira
 
U19_kvenna_i_Pollandi_april_2009

Dregið í úrslitakeppni EM U19 kvenna í kvöld - 12.5.2009

Í kvöld verður dregið í úrslitakeppni EM U19 kvenna en Ísland er ein af átta þjóðum sem á sæti þar.  Dregið verður í Minsk en úrslitakeppnin fer fram í Hvíta Rússlandi dagana 13. - 25. júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög