Landslið

U21 landslið karla

Eyjólfur velur hóp fyrir vináttulandsleik við Dani - 26.5.2009

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Dönum þann 5. júní næstkomandi.  Leikið verður í Álaborg á heimavelli AaB. Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Noregi í Osló, 6. september 2008.  Mynd: Hörður Snævar Jónsson á fotbolti.net

Hópurinn valinn fyrir Holland og Makedóníu - 26.5.2009

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag voru tilkynntur landsliðshópur hjá A landsliði karla.  Framundan tveir leikir í undankeppni HM 2010.  Tekið verður á móti Hollandi á Laugardalsvellinum, laugardaginn 6. júní kl. 18:45. Að neðan má sjá viðtal við landsliðsþjálfarann. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög