Landslið

U21 landslið karla

Breytingar á hópnum hjá U21 karla - 29.5.2009

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingar á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Dönum í Árósum.  Inn í hópinn koma þeir Guðmundur Steinn Hafsteinsson, Jósef Kristinn Jósefsson og Rafn Andri Haraldsson. Lesa meira
 
Holland_logo

Hollenski hópurinn tilkynntur - 29.5.2009

Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki gegn Íslendingum og Norðmönnum.  Það er óhætt að segja að það sé valinn maður í hverju rúmi hjá hollenska liðinu sem mætir Íslendingum. Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðar á Ísland - Holland fyrir handhafa A-passa - 29.5.2009

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Holland afhenta miðvikudaginn 3. júní frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög