Landslið
U21 landslið karla

Fleiri breytingar á U21 hópnum

Liðið heldur til Danmerkur á morgun og leikur vináttulandsleik á föstudaginn

2.6.2009

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert þrjár breytingar á hóp sínum fyrir vináttulandsleik gegn Dönum næstkomandi föstudag.  Eyjólfur hefur valið þá Almar Ormarsson Fram, Kristin Jónsson Breiðabliki og Eið Aron Sigurbjörnsson ÍBV í hópinn.  Þeir koma í stað Jóhanns Bergs Guðmundssonar, Guðmundar Steins Hafsteinssonar og Rafns Andra Haraldssonar.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög