Landslið

U21 landslið karla

Naumt tap hjá U21 karla gegn Dönum - 5.6.2009

Danir lögðu Íslendinga í vináttulandsleik hjá U21 karla í dag en leikið var í Álaborg.  Lokatölur urðu 3-2 fyrir heimamenn eftir að þeir höfðu leitt í leikhléi, 2-1.  Þeir Bjarni Þór Viðarsson, úr víti og Skúli Jón Friðgeirsson skorðuðu mörk Íslendinga. Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Örfáir miðar eftir á Ísland - Holland - 5.6.2009

Miðasala á leiks Íslands og Hollands í undankeppni fyrir HM 2010 hefur gengið mjög vel.  Kl. 13:30 voru fáir miðar eftir og lítur út fyrir að uppselt verði á leikinn fyrr en síðar.  Það fer því hver að verða síðastur að tryggja sér miða á þennan stórleik. Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

Æfingahópur tilkynntur hjá U19 kvenna - 5.6.2009

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM U19 kvenna sem fer fram í Hvíta Rússlandi í júlí.  Ólafur hefur valið 25 leikmenn í þennan hóp. Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla leikur gegn Dönum í dag - 5.6.2009

Í dag kl. 12:30 að íslenskum tíma mæta Íslendingar Dönum í vináttulandsleik landsliða U21 karla.  Leikið verður í Álaborg.  Fylgst er með helstu atriðum leiksins hér að neðan. Lesa meira
 
Flottir stuðningsmenn málaðir í fánalitunum!

Blár frá toppi til táar! - 5.6.2009

Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir viðureign Íslands og Hollands á morgun á Laugardalsvelli.  Leikurinn hefst kl. 18:45 og er um að gera að mæta tímanlega og láta mála íslenska fánann á kinnina og ennið, já eða allt andlitið! Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög