Landslið

Merki HM 2010 í Suður Afríku

Hollenskur sigur í Laugardalnum - 6.6.2009

Hollendingar reyndust of sterkir fyrir Íslendinga í kvöld á Laugardalsvelli þegar þjóðirnar léku í undankeppni fyrir HM 2010.  Hollendingar sigruðu með tveimur mörkum gegn einu eftir að hafa leitt í leikhléi, 2-0.  Holland tryggði sér þar með sæti í úrslitakeppni HM 2010 sem fram fer í Suður Afríku. Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Noregi í Osló, 6. september 2008.  Mynd: Hörður Snævar Jónsson á fotbolti.net

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi - 6.6.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollendingum á Laugardalsvelli kl. 18:45 í undankeppni HM 2010.  Áhorfendur eru hvattir til þess að mæta tímanlega og forðast þannig biðraðir.

Lesa meira
 
Laugardalsvöllur

Lúðrasveitin Svanur marserar fyrir leik - 6.6.2009

Fyrir landsleik Íslands og Hollands á Laugardalsvelli í dag mun lúðrasveitin Svanur marsera á hlaupabrautinni og leika ýmis lög.  Jafnframt mun Svanur leika þjóðsöngva liðanna fyrir leik.

Lesa meira
 
Icelandair

Hitta þeir slána? - 6.6.2009

Í hálfleik á viðureign Íslands og Holland í undankeppni HM 2010, sem fram fer á laugardag, munu Guðmundur Guðbjörnsson, Magnús Edvardsson og Vigfús Þormar Gunnarssonfá tækifæri til að spreyta sig í erfiðri þraut. 

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Ísland - Holland í kvöld kl. 18:45 - Uppselt - 6.6.2009

Í kvöld kl. 18:45 taka Íslendingar á móti Hollendingum í undankeppni fyrir HM 2010.  Leikið verður á Laugardalsvelli og er uppselt á þennan stórleik.  Áhorfendur eru hvattir til þess að mæta tímanlega á völlinn og forðast þannig biðraðir. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög