Landslið

Byrjunarliðið gegn Noregi í Osló, 6. september 2008.  Mynd: Hörður Snævar Jónsson á fotbolti.net

Landsliðið æfði í dag í Skopje - 8.6.2009

Íslenska karlalandsliðið æfði í dag í Skopje í Makedóníu en liðið kom þangað um hádegið í dag.  Þrír leikmenn hópsins eiga við meiðsli að stríða.  Þeir Emil Hallfreðsson og Stefán Gíslason eru á batavegi. Lesa meira
 
Landsliðsmennirnir Sölvi Geir Ottesen, Ragnar Sigurðsson, Gunnleifur Gunnleifsson og Bjarni Ólafur Eiríksson bíða eftir næsta flugi

Landsliðið komið til Skopje - 8.6.2009

Íslenska karlalandsliðið er nú komið til Skopje í Makedóníu en framundan er leikur í undankeppni HM 2010 við heimamenn.  Leikurinn fer fram miðvikudaginn 10. júní og hefst kl. 15:45 að íslenskum tíma. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög