Landslið

Sigurmarki Íslendinga gegn Norður Írlandi vel fagnað

Æft á keppnisvellinum í dag - 9.6.2009

Íslenska landsliðið æfði í dag á keppnisvellinum í Skopje.  Mjög heitt er í veðri, um 37 stiga hiti og ekki ský á lofti.  Leikurinn hefst á morgun kl. 15:45 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Sport. Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

Æfingahópur fyrir Norðurlandamót hjá U17 kvenna - 9.6.2009

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi.  Framundan er Norðurlandamót U17 kvenna en það fer fram í Svíþjóð dagana 29. júní - 4. júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög