Landslið

Merki U21 karla

Úrslitakeppni EM U21 karla hefst í dag - 15.6.2009

Í dag hefst úrslitakeppni landsliða U21 karla en keppnin fer fram í Svíþjóð.  Fyrsti leikur keppninnar er í dag en þá eigast við England og Finnland.  Hægt er að fylgjast með leikjum keppninnar í beinni útsendingu á heimasíðu UEFA án endurgjalds..  Lesa meira
 
U19_kvenna_i_Pollandi_april_2009

Undirbúningshópur hjá U19 kvenna valinn - 15.6.2009

Eftir tæpan mánuð heldur U19 landslið kvenna til Hvíta Rússlands þar sem úrslitakeppni U19 kvenna bíður þeirra.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið undirbúningshóp til æfinga um helgina en úrslitakeppnin hefst 13. júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög