Landslið
U17 landslið kvenna

U17 landslið kvenna á Opna NM 2009 í Svíþjóð

Þorlákur Árnason, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt leikmannahóp Íslands

22.6.2009

U17 landslið kvenna tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð um næstu mánaðamót.  Þorlákur Árnason, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt landsliðhópinn fyrir mótið.

Leikmennirnir 18 koma frá 11 félagsliðum, flestir frá ÍA, eða 4 leikmenn.

Hópurinn

Dagskrá

Leikina í mótinu má sjá í valmyndinni hér til vinstri, eða í flettistikunni efst á síðunni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög