Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Úrtaksæfingar vegna U18 karla um helgina

28 leikmenn fæddir 1992 og síðar boðaðir

23.6.2009

Úrtaksæfingar vegna U18 landsliðs karla verða haldnar um helgina.  Alls hafa 28 leikmenn, fæddir 1992 og síðar, frá 19 félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir á æfingarnar, sem fara fram laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. júní á Tungubökkum í Mosfellsbæ.  Þjálfari liðsins er Kristinn Rúnar Jónsson.

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög