Landslið

EM U19 landsliða kvenna

Þær fara til Hvíta-Rússlands - Æfingaáætlun - 25.6.2009

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt íslenska leikmannahópinn fyrir úrslitakeppni EM, sem fram fer í Hvíta-Rússlandi og hefst mánudaginn 13. júlí. Lesa meira
 
Merki úrslitakeppni EM kvenna 2009 sem fram fer í Finnlandi

Hljómsveitin Hjaltalín heldur þrenna tónleika í tengslum við EM kvenna 2009 - 25.6.2009

Það verður nóg um að vera í Finnlandi þegar úrslitakeppni EM kvennalandsliða fer fram.  Sendiráð Íslands tekur þátt í sérstöku kynningarverkefni í Helsinki og hljómsveitin Hjaltalín mun halda þrenna tónleika.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög