Landslið

U17 landslið karla

Úrtakshópur U17 karla æfir um næstu helgi - 29.6.2009

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi en æft verður á Tungubökkum.  26 leikmenn eru valdir til þessara æfinga. Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

Stelpurnar í U17 hefja leik í dag - 29.6.2009

Stelpurnar í U17 hefja í dag leik í Norðurlandamóti U17 kvenna en það fer fram í Svíþjóð.  Stelpurnar leika fyrsta leik sinn í dag kl. 17:00 en mótherjarnir eru stöllur þeirra frá Noregi. Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt fyrir leikinn í dag. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög