Landslið
Hópurinn hjá U17 kvenna sem að fór á Norðurlandamótið í Svíþjóð 2009

U17 kvenna mætir Hollandi í dag

Síðasti leikur liðsins í riðlakeppni opna Norðurlandamótsins

2.7.2009

Stelpurnar í U17 mæta stöllum sínum frá Hollandi í dag en leikurinn er síðasti leikur liðsins í riðlakeppni opna Norðurlandamótsins.  Þorlákur Árnason hefur tilkynnt byrjunarliðið í leiknum gegn Hollendingum sem fram fer í kvöld kl. 19 að staðartíma, kl. 17 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Birna Berg Haraldsdóttir, fyrirliði

Hægri bakvörður: Sara Hrund Helgadóttir

Vinstri bakvörður: Lára Kristín Pedersen

Miðverðir: Heiðrún Guðmundsdóttir og Hulda Margrét Brynjarsdóttir

Hægri kantur: Hildur Hauksdóttir

Vinstri kantur: Ásta Eir Árnadóttir

Miðjumenn: Þórdís Sigfúsdóttir, Hulda Sigurðardóttir og Katrín Gylfadóttir

Framherji: Guðmunda Brynja Óladóttir

Fjolla Shala leikur ekki með íslenska liðinu í dag, en hún tekur út bann vegna rauðs spjalds sem hún hlaut gegn Þýskalandi.

Hópurinn hjá U17 kvenna sem að fór á Norðurlandamótið í Svíþjóð 2009


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög