Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Landslið U18 karla leikur í Svíþjóð - Hópurinn

Leikur á alþjóðlegu móti 13. - 19. júli

7.7.2009

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt á alþjóðlegu móti í Svíþjóð dagana 13. - 19. júlí.  Íslenska liðið hefur leik gegn Wales, 13. júlí.  Heimamenn í Svíþjóð verða mótherjarnir 16. júlí og 19. júlí verður leikið gegn Norðmönnum.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög