Landslið

Breyting á Svíþjóðarhópnum - 9.7.2009

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir Svíþjóðarferðina en hópurinn heldur utan á mánudag.  Páll Dagbjartsson úr Fjölni kemur í stað Andra Yeoman úr Breiðabliki.

Lesa meira
 
Íslensku stelpurnar fagna marki gegn Írum

Einn nýliði í hópnum fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku - 9.7.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem heldur til Englands í næstu viku og leikur vináttulandsleiki gegn Englandi og Danmörku.  Leikið verður við England á heimavelli Colchester, fimmtudaginn 16. júlí en við Dani verður leikið sunnudaginn 19. júlí á Wheatheafs Park sem er heimavöllur utandeildarliðsins Staines Town FC. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög