Landslið

Hópurinn hjá U19 kvenna á æfingu í Hvíta Rússlandi fyrir úrslitakeppnina í júlí 2009

Markalaust jafntefli gegn Noregi - 13.7.2009

Íslenska U19 kvennalandsliðið lék í dag sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin er haldin í Hvíta Rússlandi.  Leikið var við Noreg í dag og lauk leiknum með markalausu jafntefli svo að fyrsta stigið er í höfn hjá íslenska liðinu.

Lesa meira
 
Hópurinn hjá U19 kvenna á æfingu í Hvíta Rússlandi fyrir úrslitakeppnina í júlí 2009

Leikið við Noreg kl. 14:00 í dag - Textalýsing - 13.7.2009

Í dag hefst úrslitakeppni U19 kvenna í Hvíta Rússlandi og þar er íslenska liðið í eldlínunni.  Fyrsti leikur liðsins er í dag við Noreg og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

Breyting á hópnum hjá U19 kvenna fyrir Hvíta Rússland - 13.7.2009

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í úrslitakeppni EM U19 kvenna í Hvíta Rússlandi.  Arna Ómarsdóttir úr Breiðabliki kemur inn í hópinn í stað Katrínar Ásbjörnsdóttur sem er meidd.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög