Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

Tap í fyrsta leik á Svíþjóðarmótinu hjá U18 karla - 14.7.2009

Strákarnir í U18 karla hófu leik í dag á Svíþjóðarmótinu þegar þeir mættu Wales.  Walesverjar höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu og skoruðu þeir mörkin í sinn hvornum hálfleiknum.  Næsti leikur liðsins er næstkomandi fimmtudag þegar þeir mæta Svíum.

Lesa meira
 
Merki Færeyska knattspyrnusambandsins

Hópar valdir hjá U17 og U19 kvenna - 14.7.2009

Laugardaginn 18. júlí og mánudaginn 20. júlí fara fram fjórir vináttulandsleikir við Færeyjar og eru það U17 og U19 kvenna sem þar leika.  Leikið verður í Þorlákshöfn, Hveragerði og Hvolsvelli.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Svíþjóðarmótið hefst hjá U18 karla í dag - 14.7.2009

Landslið U18 karla hefur í dag leik á Svíþjóðarmótinu og er fyrsti leikur liðsins við Wales.  Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma og hefur Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög