Landslið

Stelpurnar okkar á góðri stund

Kíktu á emstelpurnar.is - 17.7.2009

KSÍ hefur opnað sérstaka vefsíðu tileinkaða glæsilegum árangri stelpnanna okkar í kvennalandsliðinu, sem náðu þeim einstaka árangri að komast í úrslitakeppni EM í Finnlandi sem fram fer í ágúst og september.  Slóðin er http://www.emstelpurnar.is/.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

Hópur valinn hjá U17 karla fyrir Norðurlandamótið í Noregi - 17.7.2009

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn fyrir Norðurlandamót U17 karla sem fram fer í Noregi, dagana 27. júlí - 3. ágúst.  Ísland er í riðli með Skotum, Svíum og Finnum auk þess sem leikið verður um sæti.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög