Landslið
Frá leik Íslands og Þýskalands í NM U16 kvenna sem fram fór á Hvolsvelli, 5. júlí 2008.  Myndina tók Þorsteinn Jónsson

Vináttulandsleikir við Færeyjar í dag

Leikið í U17 og U19 landsliðum í Hveragerði og Þorlákshöfn

18.7.2009

Það verður mikið um að vera á knattspyrnuvöllum Suðurlands í dag en þar fara fram tveir vináttulandsleikir í dag.  Kvennalandslið U17 og U19 leika þá við stöllur sínar frá Færeyjum. 

Leikur U17 kvenna fer fram í Þorlákshöfn og hefst kl. 12:00 en leikur U19 kvenna fer fram í Hveragerði og hefst kl. 14:00.  Það er um að gera að fjölmenna og hvetja stelpurnar áfram.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög