Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

40 leikmenn valdir í undirbúningshóp fyrir Finnland

Sigurður Ragnar hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppnina

23.7.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi 23. ágúst til 10. september.  Sigurður Ragnar hefur valið 40 leikmenn í þennan undirbúningshóp sinn sem verður svo skorinn niður áður en til keppninnar er haldið.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög