Landslið

U17 landslið karla

Strákarnir í U17 hefja leik í Noregi í dag - 28.7.2009

Strákarnir í U17 hefja í dag leik á opna Norðurlandamótinu en það fer fram í Þrándheimi í Noregi.  Fyrsti leikur liðsins verður gegn Skotum í dag og hefst hann kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Gunnar Guðmundsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn í dag

Lesa meira
 
Hluti af farangri kvennalandsliðsins sendur á undan liðinu til Danmerkur

Hluti af farangri á leið til Finnlands - 28.7.2009

Kvennalandsliðið mun leika sinn fyrsta leik í úrslitakeppninni í Finnlandi þann 24. ágúst næstkomandi en undirbúningur fyrir mótið stendur nú sem hæst.  Í mörg horn er að líta og síðustu daga hafa starfsmenn landsliðsins og starfsmenn Knattspyrnusambandsins verið að undirbúa farangur liðsins.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög