Landslið

Kvenna_fagnar

EM hópurinn tilkynntur á morgun - 4.8.2009

Á morgun kl. 12:45 mun Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynna á blaðamannafundi þá 22 leikmenn sem leika munu í úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Þessi hópur mun einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi á Laugardalsvelli 6. júní 2009 í undankeppni HM 2010

Hópurinn fyrir vináttulandsleik gegn Slóvakíu tilkynntur - 4.8.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Slóvakíu sem fer fram á Laugardalsvelli, miðvikudaginn 12. ágúst.  Einn nýliði er í hópnum að þessu sinni en það er Atli Viðar Björnsson úr FH.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

EM stelpurnar okkar - 4.8.2009

Á morgun, miðvikudag, mun Ríkissjónvarpið sýna fyrsta þáttinn af fjórum þar sem fjallað er um stelpurnar í kvennalandsliðinu.  Sýnd verða viðtöl við stelpurnar ásamt annarri umfjöllun um liðið og mótið framundan. 

Lesa meira
 
Frakkland_logo

Frakkar lágu á heimavelli - 4.8.2009

Fyrstu mótherjar Íslendinga í úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi, Frakkar, léku um helgina vináttulandsleik gegn Japan.  Leikið var í Frakklandi og lágu heimastúlkur fyrir japanska liðinu en lokatölur urðu 0-4.  Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, var á leiknum

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög