Landslið

U21 landslið karla

U21 karla mætir Tékkum - Hópurinn tilkynntur - 5.8.2009

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, tilkynnti í dag hópinn sem mætir Tékkum í undankeppni EM 2011.  Leikurinn fer fram á KR-velli, miðvikudaginn 12. ágúst og hefst kl. 15:30. 

Lesa meira
 
Íslensku stelpurnar fagna marki gegn Írum

Hópurinn tilkynntur fyrir úrslitakeppni EM í Finnlandi - 5.8.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag þá 22 leikmenn sem taka þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi en Ísland leikur sinn fyrsta leik þar 24. ágúst.  Á undan er hinsvegar leikur hér á Laugardalsvelli gegn Serbum í undankeppni HM 2011 en sá leikur fer fram 15. ágúst.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög