Landslið

Knattspyrnusnillingar framtíðarinnar

Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fædda árið 1994 - 7.8.2009

Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fædda árið 1994 fer fram að Laugarvatni 14. - 16. ágúst.   Rúmlega 60 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu hafa verið boðaðir.  Smellið hér að neðan til að skoða nánari upplýsingar um mótið.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Miðar á Ísland - Slóvakía fyrir handhafa A-passa - 7.8.2009

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Slóvakíu afhenta mánudaginn 10. ágúst frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis. 

Lesa meira
 
A landslið karla

Pálmi Rafn inn í hópinn fyrir Slóvakíuleikinn - 7.8.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Slóvökum í vináttulandsleik næstkomandi miðvikudag á Laugardalsvelli.  Pálmi Rafn Pálmason kemur inn í hópinn í stað Arnórs Smárasonar sem er meiddur.

Lesa meira
 
Plakat heimildarmyndarinnar Stelpurnar OKKAR

Heimildarmyndin Stelpurnar okkar - 7.8.2009

Síðustu tvö ár hafa þær Þóra Tómasdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir, fylgt íslenska kvennalandsliðinu eins og skugginn.  Afrakstur þess eltingaleiks er svo hægt að berja augum í Háskólabíói í næstu viku en þá verður frumsýnd heimildarmyndin "Stelpurnar okkar"

Lesa meira
 
Kvennalandslidid_2008

Mín skoðun komin í loftið - 7.8.2009

Fjölmiðlamaðurinn góðkunni, Valtýr Björn Valtýsson, hefur farið af stað að nýju með íþróttaþáttinn sinn "Mín Skoðun".  Þátturinn er á dagskrá á útvarpsstöðinni Xið 977 og er á dagskrá á milli 8 og 10 á morgnana, alla virka daga.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög