Landslið

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Tólfan verður að venju í I-hólfinu gegn Slóvakíu - 10.8.2009

Hvar er mesta fjörið á landsleikjum á Laugardalsvelli?  Hvar á maður að kaupa sér miða ef maður vill komast í brjálaða stemmningu?  Nú það er auðvitað í I-hólfinu, því þar er Tólfan!

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Danskt dómaratríó á Ísland-Slóvakía á miðvikudag - 10.8.2009

Dómaratríóið í vináttuleik Íslands og Slóvakíu á miðvikudag kemur frá Danmörku.  Fjórði dómarinn er íslenskur, Gunnar Jarl Jónsson, sem og eftirlitsmaðurinn, Eyjólfur Ólafsson

Lesa meira
 
Úr vináttulandsleik Íslands og Kanada 22. ágúst 2007

Hannes Þór og Bjarni Ólafur inn í hópinn gegn Slóvakíu - 10.8.2009

Markvörðurinn Árni Gautur Arason og fyrirliðinn Hermann Hreiðarsson geta ekki verið með í vináttulandsleiknum gegn Slóvakíu á miðvikudag og í þeirra stað hafa Hannes Þór Halldórsson markvörður Fram og Bjarni Ólafur Eiríksson leikmaður Vals verið valdir.  Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög