Landslið

Marek Cech

Landsliðshópur Slóvaka - 11.8.2009

Landslið Slóvakíu hefur verið á mikilli uppleið að undanförnu og hefur gengið mjög vel í undankeppni HM 2010.  Í landsliðshópnum eru margir sterkir leikmenn og liðið er gríðarlega öflugt.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

Æfingaleikur hjá U17 kvenna á föstudag - 11.8.2009

U17 landslið kvenna tekur þátt í undankeppni EM í byrjun september.  Riðill Íslands fer fram hér á landi og leikur íslenska liðið við Frakkland, Þýskaland og Ísrael. Næstkomandi föstudag, 14. ágúst, er fyrirhugaður æfingaleikur við mfl. kvenna hjá Stjörnunni.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum

Ragnar Sig veikur - Baldur Sig valinn í hans stað - 11.8.2009

Ólafur Jóhannesson þjálfari hefur gert fjórðu breytinguna á landsliðshópnum sem mætir Slóvökum á Laugardalsvelli á miðvikudag.  Ragnar Sigurðsson er veikur, og í hans stað hefur Ólafur valið Baldur Sigurðsson úr KR.

Lesa meira
 
Merki EM 2009 í Finnlandi UEFA kvenna

Þessar dæma í úrslitakeppni EM í Finnlandi - 11.8.2009

UEFA hefur ákveðið hvaða dómarar verða að störfum í úrslitakeppni EM kvennalandsliða, sem fram fer í Finnlandi í ágúst og september.  Níu dómarar, tólf aðstoðardómarar og þrír varadómarar munu sjá um dómgæsluna á mótinu.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Íslensk dómaratríó í vináttulandsleikjum á miðvikudag - 11.8.2009

Tvö íslensk dómaratríó verða að störfum í vináttulandsleikjum á miðvikudag, annars vegar í Danmörku og hins vegar á Norður-Írlandi.  Jóhannes Valgeirsson dæmir leik Norður-Írlands og Ísraels og Kristinn Jakobsson dæmir viðureign Danmerkur og Chile.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög