Landslið

Merki EM 2009 í Finnlandi UEFA kvenna

Miðasölu á úrslitakeppni EM kvenna lokið hjá KSÍ - 13.8.2009

Eins og kunnugt er leikur kvennalandslið Íslands í lokakeppni EM í Finnlandi síðar í mánuðinum.  Hægt hefur verið að kaupa miða á leiki íslenska liðsins á skrifstofu KSÍ, en þeirri miðasölu er nú lokið.  Þó er enn hægt að kaupa miða í gegnum vef UEFA

Lesa meira
 
Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Þriðja viðureign Íslands og Serbíu á þremur árum - 13.8.2009

Kvennalandslið Íslands og Serbíu mætast í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á laugardag kl. 14:00.  Þetta er fyrsti leikur beggja liða í undankeppninni, en þriðja viðureignin á þremur árum.  Ísland og Serbía voru saman í riðli í undankeppni EM 2009.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög