Landslið

Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Byrjunarliðið gegn Serbum á laugardag - 14.8.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Serbíu í undankeppni HM 2010 á laugardag.  Íslenska liðið mun vafalaust sækja til sigurs gegn Serbum og það verður að segjast eins og er að uppstillingin er ekki árennileg.

Lesa meira
 
Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Átta leikmenn frá Masinac PZP í serbneska hópnum - 14.8.2009

Leikmenn frá serbenska liðinu Masinac PZP eru fjölmennir í landsliðshópi Serba fyrir landsleikinn gegn Íslendingum á Laugardalsvelli á laugardag.  Alls koma 8 leikmenn frá Masinac. 

Lesa meira
 
Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Serbarnir í hremmingum með keppnisbúningana - 14.8.2009

Stór hluti af farangri serbneska kvennalandsliðsins skilaði sér ekki til Íslands fyrir leikinn gegn Íslandi á Laugardalsvelli á laugardag.  Á meðal þess sem týndist, líklegast í millilendingu í París, er keppnisbúningasett liðsins og takkaskór nokkurra leikmanna. Lesa meira
 
Hólmfríður Magnúsdóttir

Ætlar að vera í toppformi á EM - 14.8.2009

Á föstudag var haldinn blaðamannafundur fyrir landsleik Íslands og Serbíu, sem er fyrsti leikur þjóðanna í undankeppni HM 2011. Vefur KSÍ spjallaði stuttlega við landsliðskonuna Hólmfríði Magnúsdóttur og spurði hana um leikinn á morgun og EM sem framundan er.

Lesa meira
 
Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Fjallað um kvennalandsliðið á uefa.com Magazine - 14.8.2009

Fjallað er um kvennalandslið Íslands á Magazine hluta vefns UEFA - uefa.com og rætt við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfara, og Margréti Láru Viðarsdóttur, sóknarmann íslenska liðsins.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Kveðjum stelpurnar okkar með stæl! - 14.8.2009

Ætlar þú á leikinn hjá stelpunum okkar við Serbíu á laugardag?  Nældu þér þá í miða tímanlega. Handhafar A-aðgönguskirteina og börn 16 ára og yngri þurfa ekki miða.  Fjölmennum á leikinn og gefum stelpurnum okkar þá kveðjujöf sem þær eiga skilið!

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög