Landslið

Stelpurnar okkar á góðri stund

Sjö leikmenn heiðraðir fyrir landsleikjaáfanga - 15.8.2009

Eftir leik kvennalandsliða Íslands og Serbíu í undankeppni HM 2011, þar sem íslenska liðið vann glæsilegan 5-0 sigur, voru sjö leikmenn heiðraðir fyrir landsleikjaáfanga.  Fjórir leikmenn voru heiðraðir fyrir að hafa náð að leika 50 landsleiki.

Lesa meira
 
Margrét Lára Viðarsdóttir fagnar enn einu markinu

Fjögur mörk frá Margréti Láru - 15.8.2009

Það er óhætt að segja að Margrét Lára Viðarsdóttir hafi tekið markaskóna með sér á Laugardalsvöllinn í dag.  Hún skoraði fjögur mörk gegn Serbíu í 5-0 sigri íslenska liðsins, í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011.  Lesa meira
 
Merki HM kvenna í Þýskalandi 2011

Búningamál Serbanna komin á hreint - 15.8.2009

Eins og greint var frá hér á vefnum í gær týndist stór hluti farangurs serbneska landsliðsins á ferðalaginu til Íslands. Þessi mál eru nú komin á hreint.  Serbneska liðið leikur í æfingasettinu sínu.   Ísland mun leika í alhhvítum búningum. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög