Landslið

Frá æfingu kvennalandsliðsins í Colchester fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi

Vika í fyrsta leik Íslands á EM í Finnlandi - 17.8.2009

Í dag er rétt vika í að íslensku stelpurnar þreyti frumraun sína í úrslitakeppni EM í Finnlandi þegar liðið mætir Frökkum, 24. ágúst í Tampere.  Mótið hefst þó degi áður þegar leikið verður í A riðli.

Lesa meira
 
Flottir stuðningsmenn málaðir í fánalitunum!

Ísland - Noregur 5. september - Miðasala hafin - 17.8.2009

Íslendingar og Norðmenn mætast á Laugardalsvellinum laugardaginn 5. september kl. 18:45.  Þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni HM 2010 og er miðasala á leikinn hafin.  Hægt er að kaupa miða í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög