Landslið

Hópurinn hjá U17 kvenna sem að fór á Norðurlandamótið í Svíþjóð 2009

Æfingaleikur hjá U17 kvenna  - Leikið á Fjölnisvelli - 19.8.2009

Stelpurnar í U17 kvenna leika á sunnudaginn æfingaleik við Aftureldingu/Fjölni og fer leikurinn fram á Fjölnisvelli en ekki Varmárvelli eins og áætlað var í fyrstu.  Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn sem munu spreyta sig í þessum leik.

Lesa meira
 
Byrjunarlið U17 kvenna gegn Hollandi á NM U17 kvenna

Óskað eftir sjálfboðaliðum vegna riðils í EM hjá U17 kvenna - 19.8.2009

Dagana 3. - 10. september verður haldin hér á landi riðill í undankeppni EM hjá U17 kvenna.  Ásamt Íslendingum leika þar Þýskaland, Frakkland og Ísrael.  KSÍ óskar eftir sjálfboðaliðum til að starfa við þetta mótshald. Lesa meira
 
Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Training Ground með umfjöllun um íslenska liðið - 19.8.2009

Einn hluti af hinni viðamiklu heimasíðu UEFA, Training Ground, hefur að undanförnu fjallað um þær þjóðir sem leika í úrslitakeppni EM í Finnlandi sem hefst nú eftir fimm daga.  Nú er röðin komin að íslenska liðinu og eru viðtöl við Margréti Láru og Sigurð Ragnar en þau voru tekin í Englandi í síðasta mánuði.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög