Landslið

Merki EM 2009 í Finnlandi UEFA kvenna

Ekki æft á keppnisvöllum í Turku og Tampere - 20.8.2009

UEFA hefur tilkynnt að keppnisvellirnir í Turku og Tampere í Finnlandi séu ekki í ákjósanlegu standi.  Af þeim sökum geta þau lið sem eiga leiki á þessum völlum á fyrsta leikdegi sínum ekki æft þar daginn fyrir leiki sína.  Ísland leikur fyrsta leik sinn á EM, gegn Frakklandi, í Tampere.

Lesa meira
 
Edda Garðarsdóttir

Pistill frá Eddu Garðarsdóttur - 20.8.2009

Biðin hefur verið löng og ströng síðan að áhangendur íslenska kvennalandsliðsins sungu hástöfum „ÍSLAND Á EM !!!“ þegar við skautuðum yfir Írana í vetur.  Nú er leikurinn við Serbíu í HM búinn og við tekur EM 2009 í öllum sínum dýrðarinnar ljóma. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög