Landslið

fridaoggugga

Dagbók Fríðu og Guggu:  Mættar á svæðið - 22.8.2009

Ferðin hófst að venju eldsnemma uppá KSÍ og var brunað uppá Keflavíkurflugvöll. Klara greinilega komin með góð sambönd þar en við fengum VIP treatment og fengum að rúlla hratt í gegnum check‘in og vopnaleit.

Lesa meira
 
Rússneski dómarinn Natalia Avdonchenko

Rússneskur dómari á leik Íslands og Frakklands - 22.8.2009

Tilkynnt hefur verið hverjir dæma fyrstu leikina í úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Dómarinn í leik Íslands og Frakklands á mánudag er rússneskur.  Aðstoðardómararnir koma frá Ítalíu og Belgíu, og fjórði dómarinn frá Kasakstan.  Eftirlitsmaður UEFA á leiknum er hollenskur.

Lesa meira
 
KSÍ Finnland 220809 004

Vel tekið á því á æfingu - 22.8.2009

Það var vel tekið á því á æfingu hjá stelpunum okkar í Finnlandi í morgun.  Æfingin fór fram á Hervanta-vellinum við Lindforsin-götu í Tampere við frábærar aðstæður.  Völlurinn er iðagrænn og þéttur, sólin skein hátt á lofti, og golan var hlý.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög