Landslið

KSÍ Finnland 220809 003

Dagbók Ástu, Katrínar og Rakelar: Apaleikur - 23.8.2009

Dagurinn hér í Tampere hefur gengið fyrirhafnarlaust fyrir sig þar sem að dagskrá dagsins hefur meira og minna verið að borða og hvílast til skiptist. Öll einbeiting hefur verið á Frakkaleikinn á morgun og er mikil spenna og eftirvænting komin í hópinn.

Lesa meira
 
EM stelpurnar okkar

Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum - 23.8.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Frökkum á mánudag.  Þetta er fyrsti leikur íslensks A-landsliðs í úrslitakeppni stórmóts.  Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma og fer fram á Ratina leikvanginum í Tampere.  Áfram Ísland!

Lesa meira
 
Merki EM 2009 í Finnlandi UEFA kvenna

Heimamenn byrja með sigri - 23.8.2009

Heimamenn á EM, Finnar, byrjuðu úrslitakeppnina með kærkomnum 1-0 sigri í fyrsta leik, gegn Dönum á Ólympíuleikvanginum í Helsinki.  Hollendingar tróna á toppi riðilsins eftir tveggja marka sigur á Úkraínu.

Lesa meira
 
tampere-374150

Glæsilegur leikvangur í Tampere - 23.8.2009

Leikvangurinn í Tampere skartar sínu fegursta fyrir fyrsta leik íslenska liðsins í úrslitakeppni EM.  Allur leikvangurinn er merktur keppninni og ekki fer á milli mála að miklu er kostað til að gera leikvanginn sem glæsilegastan.

Lesa meira
 
KSÍ Finnland 230809 002

Nóg að gera hjá Svölu sjúkraþjálfara - 23.8.2009

Það er hefur verið nóg að gera hjá Svölu, sjúkraþjálfara kvennalandsliðsins okkar, í Finnlandi, eins og gengur og gerist í landsliðsferðum, og jafnvel líklegt að meira verði að gera þegar líður á mótið, enda margir leikir með stuttu millibili.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög