Landslið

Marki Hólfríðar gegn Frökkum fagnað

Óskabyrjun íslenska liðsins dugði ekki - 24.8.2009

Stelpurnar biðu lægri hlut gegn Frökkum í kvöld en þá lék íslenska liðið sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Lokatölur urðu 3 - 1 Frökkum í vil en í leikhléi var staðan jöfn, 1 - 1.  Hólmfríður Magnúsdóttir kom Íslendingum yfir eftir sex mínútna leik.

Lesa meira
 
KSÍ Finnland 230809 007

Leikdagur 1: Stóra stundin nálgast - 24.8.2009

Leikdagur 1 hjá íslenska kvennalandsliðinu er runninn upp.  Fyrsti leikurinn hjá stelpunum okkar er í dag, gegn Frökkum í Tampere.  Þetta er stór dagur fyrir íslenska knattspyrnu, en leikmenn og þjálfarar eru afslappaðir og fullir tilhlökkunar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög