Landslið

Merki úrslitakeppni EM kvenna 2009 sem fram fer í Finnlandi

Svíar efstir í C-riðli eftir öruggan sigur - 25.8.2009

Svíar byrjuðu EM með sannfærandi 3-0 sigri á Rússum í 1. umferð riðilsins.  Rússar sáu aldrei til sólar í leiknum og ljóst er að sænska liðið er gríðarsterkt.  Englendingar töpuðu nokkuð óvænt fyrir Ítölum 1-2.  Lesa meira
 
Lahti-leikvangurinn

Mikið endurbættur leikvangur í Lahti - 25.8.2009

Leikur Íslands og Noregs á Lahden-leikvanginum í Lahti á fimmtudag er annar leikurinn í mótinu sem fer fram á leikvanginum.  Nýlega uppgerður leikvangurinn er vel dekkaður í litum keppninnar og skartar sínu fegursta eins og hinir leikvangarnir sem leikið er á.

Lesa meira
 
KSÍ Finnland 250809 007

Endurheimt eftir leikinn við Frakkland - 25.8.2009

Leikmannahópur kvennalandsliðsins var tvískiptur á æfingunni í Hervanta síðdegis í dag, þriðjudag.  Í öðrum hópnum voru þeir leikmenn sem voru í byrjunarliði á móti Frökkum og æfingin var í léttari kantinum hjá þeim leikmönnum.  Æfingin gekk aðallega út á svokallaða endurheimt.

Lesa meira
 
Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Markmiðið sem fyrr að komast upp úr riðlinum - 25.8.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, var vitanlega ósáttur með tap liðsins gegn Frökkum í lokakeppni EM. Hann segir þó í viðtali við heimasíðu KSÍ að tapið breyti litlu um fyrirætlanir og markmiðum liðsins í keppninni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög