Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum á EM í Finnlandi

Byrjunarliðið gegn Noregi á fimmtudag - 26.8.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Noregi.  Leikkerfið er hefðbundið og óbreytt frá síðasta leik, en þó er ein breyting gerð á byrjunarliði íslenska liðsins.  Dóra Stefánsdóttir kemur inn á miðjuna í stað Katrínar Ómarsdóttur.

Lesa meira
 
Cristina Dorcioman

Rúmenskur dómari dæmir Ísland - Noreg - 26.8.2009

Það verður rúmenskur dómari við stjórnvölinn þegar að Ísland og Noregur mætast á morgun í úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Leikið verður í Lahti og hefst leikurinn kl. 17:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög