Landslið

Úr leik Íslands og Frakklands í úrslitakeppni EM 2009

Sárt tap gegn Noregi - 27.8.2009

Íslensku stelpurnar töpuðu í kvöld gegn Norðmönnum í öðrum leik liðsins í úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi.  Lokatölur urðu 0 - 1 og kom sigurmark leiksins á lokasekúndum fyrri hálfleiks.  Úrslitin þýða að íslenska liðið á ekki lengur möguleika á því að komast í átta liða úrslit. Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

Hópurinn valinn hjá U17 kvenna fyrir riðlakeppni EM - 27.8.2009

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er leikur í riðlakeppni EM.  Riðillinn fer fram hér á landi dagana 4. - 9. september og ásamt Íslendingum leika í riðlinum Þýskaland, Frakkland og Ísrael.

Lesa meira
 
uefa

Fullt hús hjá Finnum - 27.8.2009

Önnur umferð í A riðli Evrópumóts kvenna fór fram í gær og eru heimastúlkur í góðum málum fyrir lokaumferð riðlakeppninnar.  Finnar lögðu Hollendinga með tveimur mörkum gegn einu og sama markatala var uppi á teningnum þegar að Danir lögðu Úkraínu. Lesa meira
 

Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög