Landslið

England er á EM

Sigrar hjá Englendingum og Svíum - 28.8.2009

Leikið var í C-riðli í úrslitakeppni EM kvennalandsliða í Finnlandi í dag.  Englendingar lögðu Rússa 3-2 eftir að hafa lent 2-0 undir, en svarað með þremur mörkum fyrir hlé.  Svíar eru komnir í 8-liða úrslit eftir öruggan 2-0 sigur á Ítölum, sem áttu ekki möguleika í sænska liðið.

Lesa meira
 
Dóra María Lárusdóttir

Dóra María komin í 50 leiki - 28.8.2009

Dóra María Lárusdóttir lék sinn 50. A-landsleik fyrir Íslands hönd þegar kvennalandsliðið mætti Noregi í Lahti í úrslitakeppni EM í Finnlandi á fimmtudag.  Dóra María lék sinn fyrsta leik árið 2003, gegn Pólverjum í 10-0 metsigri.

Lesa meira
 
Íslenskir stuðningsmenn í Finnlandi

Ísland á langbestu stuðningsmennina á EM - 28.8.2009

Það virðist vera samdóma álit allra þeirra sem fylgjast með EM kvennalandsliða í Finnlandi að íslensku stuðningsmennirnir séu þeir langbestu í keppninni.  Íslendingar hafa fjölmennt á leiki íslenska liðsins í Tampere og Lahti og haldið uppi frábærri stemmningu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög