Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum á EM í Finnlandi

Þrjár breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn við Þjóðverja - 29.8.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari stelpnanna okkar, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir lokaleik liðsins í úrslitakeppni EM, gegn Þjóðverjum á sunnudag.  Þjóðirnar mætast á Tampere-leikvanginum og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma. 

Lesa meira
 
Merki úrslitakeppni EM kvenna 2009 sem fram fer í Finnlandi

Finnskur dómari á leik Þýskalands og Íslands - 29.8.2009

Dómarinn í leik Þýskalands og Íslands á sunnudag er finnskur og heitir Kirsi Heikkiinen, en hún dæmdi úrslitaleik EM U19 landsliðs kvenna þegar keppnin fór fram á Íslandi árið 2007.  Annar aðstoðardómarinn er einnig finnskur, en hinn aðstoðardómarinn er frá Frakklandi.

Lesa meira
 
374528

Finnar og Hollendingar komnir í 8-liða úrslit - 29.8.2009

Keppni í A-riðli EM kvennalandsliða í Finnlandi lauk í dag.  Finnar höfðu þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og misstu það ekki þrátt fyrir tap í lokaleiknum, 0-1 gegn Úkraínumönnum.  Úkraína kemst þrátt fyrir þetta ekki upp úr neðsta sætinu þar sem þær úkraínsku höfðu áður tapað fyrir Dönum. Lesa meira
 
Þóra Helgadóttir

Bara markmenn á æfingu í morgun - 29.8.2009

Það voru einungis markmenn kvennalandsliðsins sem voru á séræfingu í morgun, en útileikmenn fengu frí.  Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari, fór með þær Þóru, Guðbjörgu og Söndu á æfingu á Hervanta-vellinum. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög