Landslið

Edda Garðarsdóttir

Edda komin í 75 leiki - 30.8.2009

Edda Garðarsdóttir náði þeim áfanga í leiknum gegn Þjóðverjum á EM að leika sinn 75. A-landsleik fyrir Íslands hönd.  Edda lék sinn fyrsta landsleik árið 1997, gegn Úkraínu í undankeppni HM 1999 á Laugardalsvellinum. 

Lesa meira
 
Merki EM 2009 í Finnlandi UEFA kvenna

Naumt tap gegn heims- og Evrópumeisturunum - 30.8.2009

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu töpuðu naumlega gegn heims- og Evrópumeisturum Þjóðverja, í lokaumferð B-riðils í úrslitakeppni EM í Finnlandi.  Stelpurnar ljúka því keppni án stiga, en geta svo sannarlega borið höfuðið hátt eftir þrjá hörkuleiki.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög