Landslið

U19 landslið karla

Árni Snær inn í hópinn hjá U19 karla - 3.9.2009

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum.  Árni Snær Ólafsson úr ÍA kemur inn í hópinn fyrir Arnar Darra Pétursson sem er meiddur. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Elfar Freyr inn í hópinn hjá U21 karla - 3.9.2009

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Norður Írum næstkomandi þriðjudag.  Elfar Freyr Helgason úr Breiðabliki er kominn í hópinn og kemur hann fyrir Andrés Már Jóhannesson sem er meiddur. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög