Landslið

Ísland - Þýskaland í EM U17 kvenna 4. september 2009.  Leiknum lauk með markalausu jafntefli

Naumt tap hjá U17 kvenna gegn Frökkum - 6.9.2009

Stelpurnar í U17 kvenna töpuðu í dag gegn Frökkum á Grindavíkurvelli en leikurinn var í riðlakeppni EM U17 kvenna.  Lokatölur urðu 2 - 1 Frökkum í vil eftir að Frakkar höfðu leitt í hálfleik, 1 - 0.  Sigurmark Frakka kom á lokamínútu leiksins. Lesa meira
 
Davíð Þór Viðarsson

Davíð Þór kallaður inn í hópinn - 6.9.2009

Davíð Þór Viðarsson úr FH hefur verið kallaður inn í hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Georgíu næstkomandi miðvikudag á Laugardalsvöllinn.  Landsliðsþjálfarinn, Ólafur Jóhannesson, kallaði á Davíð Þór eftir að Ragnar Sigurðsson hafði fengið leyfi frá leiknum af persónulegum ástæðum. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands hjá U17 kvenna gegn Þýsklandi í undankeppni EM september 2009

U17 kvenna mætir Frökkum í dag - 6.9.2009

Stelpurnar í U17 kvenna verða í eldlínunni í dag þegar þær mæta Frökkum í öðrum leik sínum í riðlakeppni EM sem fram fer hér á landi.  Leikurinn fer fram í Grindavík og hefst kl. 13:00.  Á sama tíma mætast í Keflavík, Ísrael og Þýskaland. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög