Landslið

U19 landslið karla

Góður sigur hjá U19 karla á Skotum - 7.9.2009

Strákarnir í U19 karla unnu góðan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi í dag.  Þessi vináttulandsleikur var leikinn ytra og urðu lokatölur 2 - 0 Íslendingum í vil eftir að okkar menn höfðu leitt með einu marki í leikhléi.  Lesa meira
 
Veigar Páll með úrið góða sem Geir afhenti honum

Veigar Páll fékk úr fyrir 25 leiki - 7.9.2009

Veigar Páll Gunnarsson, liðsmaður íslenska landsliðsins í knattpspyrnu, fékk afhent gullúr í hádeginu í dag, mánudag.  Gullúrið fékk hann afhent frá Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, af því tilefni að hafa náð 25 A-landsleikjum fyrir Íslands hönd.

Lesa meira
 
Á bakvið tjöldin (1)

Á bakvið tjöldin á landsleik - 7.9.2009

Það eru fjölmörg störf sem unnin eru af hendi á hverjum landsleik sem leikinn er á Laugardalsvellinum og margir sem kallaðir eru til.  Rúmlega 7.000 áhorfendur voru á Laugardalsvellinum síðastliðið laugardagskvöld þegar Íslendingar og Norðmenn gerðu jafntefli í bráðfjörugum leik.

Lesa meira
 
uefa

Englendingar komnir í úrslitaleikinn - 7.9.2009

Englendingar munu leika til úrslita á EM kvennalandsliða  gegn annað hvort Þjóðverjum eða Norðmönnum.  England lagði Holland 2-1 í undanúrslitum á sunnudag og kom sigurmark leiksins seint í framlengingunni.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Opnað fyrir miðasölu á Ísland-Georgía - 7.9.2009

Opnað hefur verið fyrir miðasölu á viðureign Íslands og Georgíu, en liðin mætast í vináttulandsleik A-karla á Laugardalsvelli á miðvikudag. Þetta er í fyrsta sinn sem Georgía og Ísland mætast í A-landsliðum karla.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög